Stærðfræði

Rúmmál-Garðverkefni

Ég átti að hanna garð í stærðfræði sem átti að vera 1200 fermetrar. Í honum átti að vera tjörn, blómabeð, trjáreiti og 120 fermetra kaffihús og 80 fermetra leikvöll. Teikningin átti að vera 1:100 sem þýðir að 1cm er 100cm í raunveruleikanum. Ég lærði fullt um rúmmál og ég lærði hvernig maður gerir mismunandi reiti í fermetrum. Þetta verk efni var ekki það skemmtilegt því ég skildi það ekki í byrjun en þegar ég byrjaði að skilja það þá gékk mér vel.

13336313_656419634523493_1850117339_n


Samfélagsfræði

Búddha-Ritgerð

Í samfélagsfræði var ég að gera ritgerð um búddhatrú sem átti að vera u.þ.b 1000 orð. þegar ég hafði lokið við að skrifa átti ég að finna myndir og ger aefnisyfirlit og heimildarskrá. . Ég lærði mikið af þessari ritgerð, t.d um kenningar Búddha, siði búddhatrúa, ævi Búddha, meinlætalifnað, tíbetskan búddhisma, mahayana, therevada og fl. Þessi ritgerð var mjög áhugaverð og skemmtileg að rita því það mátti hafa langa ritgerð og ég lærði fullt af henni.

Hér sérðu verkefnið mitt!

 

Staðreyndir um Evrópu

Ég var að gera verkefni í Samfélagsfræði. Ég fékk blað með fullt af spurningum um Evrópu, fyrst átti ég að afla mér upplýsingar úr bókinni Evrópa. Svo fór ég í tölvur og svaraði spurningunum og setti myndir. Mér fannst þetta verkefni snúast um hönnun og það finnst mér rosalega skemmtilegt og áhugavert. Ég lærða rosalega mikið af þessu verkefni eins og hvað allir fjallgarðarnir hétu í Evrópu, hvað stærstu fjöllin í Evrópu,  hvað helstu samgöngur Evrópu eru og margt margt fl. Ég vona að við gerum svona verkefni í framtíðinni.

Hér sérðu verkefnið mitt

 

Tyrkjaránið-Leikrit

Ég og allur árgangurinn gerðum leikrit um Tyrkjaránið. Ég var hljóða maður og þá þurfti ég að stjórna öllum hljóðum í salnum. Þetta leikrit var fróðlegt en sagan alveg hræðileg. Leikritið heppnaðist vel og mér gékk sæmilega að ná stjórn á hljómborðinu. við æfðum oft í viku og mér fannst þetta það skemmtilegastaí öllum 7.bekk og vona a við gerum leikrit aftur.

 IMG_8873_595IMG_8894

Setuliðið-Bókagagnrýni

 

Ég var að lesa bókina Setuliðið eftir Ragnar Gíslason.

Setuliðið er ein besta og skemmtilegasta bók sem ég hef lesið. Hún var svaka spennandi  og hætti  spennan ekki fyrr er í endanum. Hún var svo spennandi að ég gat ekki hætt að lesa.

 Bókin var svo leyndardómsfull og áhugaverð, þess vegna fannst mér hún svo skemmtileg vegna þess að það eru uppáhalds bækurnar mínar. Mér fannst sumir kaflar svolítið langdreginn á sumum stöðum í bókinni, en þess vegna finnst mér að söguþráðurinn sé svolítið erfiður að fylgja alveg að enda, fyrir suma en ekki alla.

 Ég held að höfundurinn sé að reyna að segja með þessari  bók að maður eigi alltaf  að segja frá, skiptir ekki máli hvað þú gerðir eða hversu alvarlegt það er. Ef þú segir ekki frá þá munt þú burðast með þessa sektakennd alla þína ævi og liggja í þunglyndi. Ef þú hefur gert eitthvað á hlut annara er mikilvægt að þú biðjir fyrirgefningar á því sem þú gerir og frábært að þér verði fyrirgefið.

 

Tyrkjaránið-Bréfaskrift

Ég gerði verkefni um tyrkjaránið. Í því verkefni skrifaði ég bréf til manns aðalpersónunnar. Á þessu bréfi stendur bara að hann á ekki að hafa áhyggjur af þeim, Guðríði og son hennar og að hún elski hann.

 

 

 

 Bréf tyrkjar


Verk og Listgreinar-Íþróttir, sund og útileikir

Verk og Listgreinar

Í verk og listgreinum er smíði, heimilisfræði, tónment, leiklist myndmennt og textílmennt. þessi fög eru einn skemmtilegustu í skólanum, heimilisfræði og leiklist eru í uppáhaldi hjá mér því þau eru rosalega skemmtileg. Verkgreinar eru 2 í viku og listgreinar bara einu sinni.

 

Íþróttir, sund og útileikir

Íþróttir og sund eru í uppáhaldi hjá mér vegna þess að ég er góður í þeim. við tökum próf í sundi og íþróttum, bíptest í íþróttum og þrekpróf. einnig er þrek próf í sundi en líka hversu vel þú syndir. Útilekir snúast bara um að hafa gaman enda er mjög mjög skemmtilegt þar. 

 


Íslenska

 Bókagagnrýni um Galdrasafi og græn augu

Þessi bók fjallar um venjulegan 13 ára strák sem er í sunnudagsbíltúr með fjölskyldu sinni. En svo finnur hann sig í fortíðinni á árinu 1713 þegar Séra Eiríkur Magnússon var uppi. Hann lendir á bænum Hlíð þar sem margar persónur koma í ljós t.d. Jónas besti vinur hans, Stína, og fleiri. Þá lærir hann ný orð og hvernig vinnan var í gamla daga. En þegar líður á tímann langar hann að komast heim, þá leitar hann til Séra Eiríks Magnússonar sem var sagður vera galdramaður og hann vonast til að hann geti hjálpað honum að komast heim.

Kostir við þessa bók eru hvað höfundurinn útskýrði verk fólksins, verkfæri og föt í gamla daga á ítarlegann hátt. Mér fannst líka frábært hvernig höfundurinn gerir skáldsögu en notaði samt hluti sem eru til í alvöru, t.d. Síra Eirík, bæinn Hlíð, gráskinnu og byggingar sem voru til.

Gallar við þessa bók eru að þegar þú tekur hana upp lítur hún ekki út fyrir að vera skemmtileg en þegar maður byrjar að lesa er hún frábær og fræðandi bók. Mér fannst að bókin gæti verið aðeins fyndnari, en það er bara út af því að ég fíla þannig bækur betur.

Ég gef þessari bók 5 stjörnur af 6 mögulegum.

 

Ritun

Ég gerði Ritun um ferðina mína til Svíþjóðar að hitta frænku mína og frænda. Þau bjuggu í sveitabæ rétt fyrir utan stenungsund sem er lítill bær þar sem nokkrar búðir eru eins og  H%M og fleiri innkaupabúðir. Við gerðum ekki það mikið þessa viku en v fórum í margar búðir. Þessi ferð var svakalega skemmtileg og vona að ég fer þangað aftur.

 


Enska

Interesting places in Iceland

We in 7th grade did three projects in english, This one is about interesting things in Iceland. I picked Þórsmörk, Skógafoss and Hallgrímskirja two write about. I used Glogster to desing a big screen of photos and texts about these 3 places. I think tourists should defenetly og to these places beacause of the beatiful views and magnificent things.

This project was really exciting and fun, especially because i used glogster. Here you can see my project.

Unsolved mysteries

Me and Robert, my classmate did a project about werewolves and the unsolved mysterie about them. Many people believe that werewolves are real but some don't, i personally don't believe in werewolves because they are so unrealistic. there wasn't alot to learn about werewolves but it was alot of fun. Me and Robert did a presentation to the whole class, we told them a little bit about werewolves and we made a little story abot a man who suddently realises that he is a werewolve.

Here you can see our story

 

Health project

Me and two other classmates did a project about health and being healthy in general. We did a poster with texts and photos that will explane some things about what is healthy and what is not. Making this poster was very fun and intersting learning about being healthy. I learned that not all fat gets you fat, the unhealthy fat can get you fat but you need healthy fat to and you get that from fish and more food.

Úlfljótsvatn

we in 7th grade wen't to Úlfljóts vatn to have some fun. There wera alot of fun things to do but my favorite thing was in the efternoon when every one did a little show to entertain the others. This trip was very fun and awesome.

Here you can hear me read about my trip there

 

Health


Náttúrufræði

Spörfuglar

Ég var að gera verkefni í náttúrufræði um spörfugla. Ég notaði PowerPoint fyrir þetta verkefni, ég átti að segja um einkenni spörfugla og ég áttum að velja okkur einn spörfugl til að skrifa um og sýna í þessu verkefni. 

Þetta verkefni var mjög áhugavert og skemmtilegt, ég lærði mikið um spörfugla t.d. Að spörfuglar eru með flott og vel gerð hreiður, fótur þeirra heitir setfótur og margt margt fleira.

Hér getur þú séð verkefnið mitt

 

Mannslíkaminn

Í náttúrufræði vorum við að teikna mannslíka og líma á hann líffæri og fleiri hluti. Ég var með Elísabetu í hóp og hún var rosalega skemmtileg að vinna með. Ég og Elísabet vorum að afla okkur upplýsinga um skynfærin og skylningarvitin. Að því loknu límdum við textana á líkamana og tókum mynd. Ég lærði lítið því við vorum búin að læra um þessa kafla áður, en þetta verkefni var skemmtilget og öðrvísi.

13340707_1160735923983120_1979071460_o


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband